Lærðu að hekla dúllur! – Mjög skemmtilegt – Myndband

Dúlluteppi er eitthvað sem er til á mörgum heimilum og þau eru mjög sæt. Það er alls ekki flókið að gera svona teppi ef rétt er að farið og hér er frábært myndband sem kennir manni að hekla dúllur.

Hún Staci hefur prjónað og heklað í 35 ár og hefur mikið yndi af því. Hún gerir alveg frábær myndbönd sem hún setur á netið og deilir með þeim sem vilja læra. Alveg frábært!

SHARE