Lærðu að láta húðina ljóma: Tara Brekkan kennir okkur réttu handtökin

Í þessu myndbandi kennir förðunarfræðingurinn og snillingurinn hún Tara Brekkan okkur að framkvæma einfalda og fallega sumarförðun. Í myndbandinu leggur Tara áherslu á húðina og hvernig við getum galdrað fram fallegan ljóma – sem er jú nauðsynlegur svona á sumrin. Ef það kemur sumar yfir höfuð. Sjáum til.

Það má líka alveg ljóma í rigningu.

Sjá einnig: Eurovisionpartý um helgina? Tara Brekkan sýnir okkur glæsilega partýförðun

Horfðu og lærðu:

Sjá einnig: Ofureinföld og ódýr förðun með Töru Brekkan

SHARE