Lærðu listina að velja fallegar vintage flíkur – Myndband

Alveg er það merkilegt hvað læra má mikið af litlu. Og hversu mikilvægt það er að læra þá flóknu list til hlítar til fullnustu að grúska á mörkuðum. 

Hér fer tískublaðamaðurinn og alþjóðaritstjóri Vouge; Hamish Bowles yfir þá tækni hvernig á að velja flík á flóamarkaði, finna hinn fullkomna “vintage-kjól” og velja rétta dressið fyrir dansgólfið.

 

Skemmtilegar staðreyndir og einfaldar í eðli sínu; verða flóamarkaðir nokkru sinni samir að nýju? 

SHARE