Lag til styrktar Neistanum

Hljómsveitin Beebee and the bluebirds gaf nýverið frá sér smáskífuna Burning heart.
Lagið er til sölu inná tónlist.is og rennur allur ágóði þess til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna.
Beebee and the bluebirds hafa verið áberandi í blússenunni í ár og komu meðal annars fram á Blúshátíð Reykjavíkur á Hilton Nordica.
Lag og texti er eftir söngkonu bandsins Brynhildi Oddsdóttur.

Þú getur hlustað á lagið hér. Við hjá Hún.is höfum þá stefnu að leggja okkur fram við það að styrkja góð málefni & vonum við að fólk leggi sitt af mörkum og “spread the love”

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here