Lambið sem heldur að það sé hundur

Þetta er svo sætt eitthvað. Þetta lamb missti mömmu sína og hefur verið alið upp af hundum. Lambið, sem er gimbur, heldur að elsti hundurinn sé móðir hennar.

Krúttið litla hoppar um og heldur að hún sé hundur og hún er meira að segja með nokkra takta hundanna alveg á hreinu.

 

Tengdar greinar: 

Kindur eru ekki bara kindur

Óþekkustu hundar ársins 2014

Dáleiðandi kindahjörð villist á miðjum þjóðvegi

SHARE