Lana del Rey á systir sem er magnaður ljósmyndari

Ef þú hrífst af seðjandi lögum söngkonunnar Lönu Del Rey ættirðu að skoða hvað litla systir hennar er að gera. Hún heitir Caroline Grant en er kölluð Chuck og starfar sem ljósmyndari.

 

Chuck var í viðtali við veftímaritið Nylon á dögunum þar sem hún ræddi ástríðu sína fyrir ljósmyndun. “Mér finnst ég þurfa að iðka trú og traust í starfi mínu, hvort sem það er í ljósmyndun eða jóga. Að miðla einhverskonar guðdómleika,” segir Chuck sem er einnig jógakennari. Hún vinnur nú hörðum höndum að því að skapa sér nafn sem tískuljósmyndari.

 

Hér má sjá nokkrar af ljósmyndum Chuck. Hægt er að skoða fleiri á Instagram þar sem hún kallar sig YourGirlChuck.

 

Picture 4

Picture 5

Picture 7

Picture 8 Picture 9

Picture 3

Picture 11

Picture 12

Picture 10

SHARE