Langar þig að fá þér veglegan hádegisverð frá Shalimar? – Hópkaupstilboð vikunnar

Frábært tækifæri til að gera vel við sig og fara út með vinnufélögunum eða vinum í hádeginu.

Shalimar er afslappaður veitingastaður sem býður indversk-pakistanskan mat á hagstæðu verði. Hollur matur úr gæða hráefni, að mestu lífrænt ræktuðu og án hveitis, sykurs og MSG.

Staðurinn er margrómaður fyrir vel útilátna rétti og fyrir að vera girnilegasti austurlenski staðurinn á Íslandi, en Shalimar notar aðeins besta mögulega hráefni í rétti sína og býður upp á mikið úrval rétta, bæði kjöt og grænmetisrétta.

Shalimar var útnefndur sem „Besti Indian food in Iceland, 2010“ af Reykjavík Grapewine og gaf þau ummæli að „staðurinn væri mikið betri en hann þyrfti að vera“.

Hópkaup bíður nú fólki uppá frábært tilboð þar sem að sem að þú færð feglega hádegismáltið á Shalimar á aðeins 1590 kr. Endilega smellið hér og skoðið tilboðið nánar.

Innifalið í tilboði

  • Kjötréttur dagsins (Lamb/Naut)
  • Grænmetisréttur
  • Kjúklinga tandoori réttur
  • Kjúklinga pakoras réttur
  • 1/2 nan brauð (hvítlauks eða venjulegt)
  • Hrísgrjón og salat

SHARE