Langar þig í 3D kaffi? Það er hægt – Myndir

Það eru margir latte listamenn í heiminum en þetta höfum við aldrei séð áður. Þetta er 3D Cappucino þar sem froðan nær út fyrir bollan!

Þessi listaverk eru frá Osaka í Japan og Kazuki Yamamoto er listamðurinn bakvið þessa kaffibolla!

SHARE