Langar þig til að eignast 137.800 krónur?

Þeir hjá Skuldlaus.is birtu eftirfarandi færslu inn á heimasíðu sinni, samkvæmt þessari sparnaðarlausn ættir þú að geta átt þessa upphæð 137.800 krónur í enda ársins 2014.

Hér er sparnaðarhugmynd sem við fengum senda frá lesanda þar sem við byrjum á 100 krónum og hækkum sparnaðinn um 100 krónur í hverri viku allt árið.

skuldlaus

 

Við hvetjum ykkur til að kíkja á heimasíðu Skuldlaus.is hér

SHARE