Láttu litinn í hárinu á þér endast lengur

Það eru allskonar hárlitir í tísku þessa dagana og hefur grái liturinn verið afar vinsæll undanfarna mánuði. Margar konur velta því þó fyrir sér af hverju liturinn endist ekki lengur en raun ber vitni. Kíktu á myndbandið – ert þú mögulega að nota allof mikinn hita á nýlitaða hárið þitt?

Sjá einnig: DIY: Einfaldir, „messy“ og flottir hársnúðar

SHARE