Lausnin er nær en þig grunar

Þessi fallega auglýsing bræðir heimsbyggðina núna en hún kemur frá Noregi. Um þessar mundir er verið að vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi fósturfjölskyldna í Noregi og er það meðal annars gert með þessari auglýsingu.

 

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/fosterhjem.no/videos/1906064669407333/”]

SHARE