Leonardo DiCaprio: “Ég hef næstum dáið þrisvar sinnum”

NEW YORK, NY - DECEMBER 02: Actor Leonardo DiCaprio is photographed for USA Today on December 2, 2013 in New York City. PUBLISHED IMAGE. (Photo by Todd Plitt/Contour by Getty Images)

Stórleikarinn Leonardo DiCaprio (41) viðurkenndi nýverið að hafa þrisvar sinnum komist aðeins of nálægt dauðanum. Hann hefur orðið fyrir árás hákarls, vél í flugvél sem hann var í hefur sprungið og fallhlífin hans hefur flækst í miðju fallhlífastökki og féll hann næstum því til jarðar. Vinir hans þver taka nú fyrir það að fara í ævintýra ferðir með honum, þar sem yfirleitt eitthvað fer úrskeðis í þeim ferðum.

Sjá einnig: Leonardo DiCaprio á sænskan tvífara – Þeir eru SLÁANDI líkir

Brátt kemur út ný kvikmynd með kappanum út sem heitir The Revenant, sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Breski leikarinn Tom Hardy leikur einnig í myndinni og er hún væntanleg í janúar.

2F1EB05D00000578-0-image-a-13_1450117409823

Sjá einnig:Leonardo DiCaprio – “ Ég hvet fólk til að bjarga heiminum“

Nýja kvikmyndin fjallar um mann sem var yfirgefinn af flokki sínum í kringum 1800 og skilinn eftir til að deyja, en hann lifir af og leitar hefndar.

2F35E18400000578-0-image-a-16_1450117558755

2F5F9F0A00000578-3359774-image-m-26_1450118723906

Sjá einnig: Leonardo DiCaprio: Keypti Chanel-tösku handa mömmu á eina & hálfa milljón

2F5FA47500000578-3359774-image-m-27_1450118739370

SHARE