Leonardo DiCaprio: Fúlskeggjaður með hárið í snúð

Svo virðist sem Leonardo Dicaprio sé að reyna að hrista af sér ímynd ljóshærða og bláeygða hjartaknúsarans, sem heimsbyggðin féll fyrir á sínum tíma. Leikarinn knái mætti að minnsta kosti fúlskeggjaður, með hárið sleikt aftur í snúð, á tískusýningu Giorgio Armani á síðasta fimmtudag.

Sjá einnig: Þú getur gist heima hjá Leonardo DiCaprio fyrir 607 þúsund krónur

FILM Howlers/Titanic

Leo, eins og hann var þegar við féllum fyrst fyrir honum.

282D84E900000578-0-image-a-59_1430476259461

282D94D000000578-0-image-a-63_1430476275441

282EDEDF00000578-0-image-m-76_1430476440071

Hann er nú ekkert síðri svona. Fjallmyndarlegur alveg hreint.

Sjá einnig: Leonardo DiCaprio leitar að ástinni: Vill ekki fræga konu

SHARE