Það komst í fréttirnar fyrir stuttu síðan að leikarinn Leonardo DiCaprio (41) og kærasta hans Nina Agdal (24) höfðu lent í árekstri. Þau sluppu sem betur fer með öll meiðsl, þrátt fyrir að þeim hafði verið brugðið.

Sjá einnig: Nýja kærastan hans Leonardo DiCaprio slær í gegn

Leo fór að bíl konunnar sem ók aftan á þau og aðstoðaði hana út úr bílnum og út í vegkant, þar sem konan var klárlega í uppnámi. Svo virtist sem allir höfðu komið óskaddaðir frá þessu óhappi og þar á meðal eldri kona sem var farþegi í bíl konunnar, en sjúkrabíll var kallaður á staðinn í til öryggis. Bíll konunnar var dreginn af svæðinu, þar sem hann var mikið skemmdur en bíllinn sem Leo var á, var enn ökuhæfur og gat hann því keyrt af vettvangi.

Nina hefur nýlega skrifað undir gríðarlega stóran módelsamning hjá IMG og hefur parið verið að hittast í einhvern tíma núna, en þau höfðu verið að hittast líka fyrir tveimur árum.

Sjá einnig: Sjáið foreldra Leonardo Dicaprio

 

 

 

377E0FCF00000578-3753208-image-a-83_1471882854426 377E4D8D00000578-3753208-image-a-78_1471882639250 377E103A00000578-3753208-image-a-88_1471883049800 Screen Shot 2016-08-22 at 17.55.47 Screen Shot 2016-08-22 at 17.55.59 Screen Shot 2016-08-22 at 17.56.13 Screen Shot 2016-08-22 at 17.56.34

SHARE