
Leonardo DiCaprio og Juliette Lewis hafa notið lífsins síðustu daga á kvikmyndahátíðinni í Cannes. En hátíðin telur 12 daga af stanslausum samkvæmum og almennri gleði. Þá þarf nú aðeins að slaka á og sleikja sólina inn á milli. Á miðvikudag sást til parsins hafa það heldur betur gott um borð í glæsilegri snekkju.
Sjá einnig: Leonardo DiCaprio: Keypti Chanel-tösku handa mömmu á eina & hálfa milljón
Leo sólar sig.
Juliette Lewis.
Mögulega voru einhverskonar endurfundir í gangi, en DiCaprio og Lewis léku saman í kvikmyndinni What´s Eating Gilbert Grape árið 1993.
Snekkjan.
Sjá einnig: Leonardo DiCaprio leitar að ástinni: Vill ekki fræga konu