Lét engan bilbó á sér finna

Margir láta stafsetningu og málfar annarra notenda á netinu fara í taugarnar á sér og eru t.a.m. heilu hóparnir á Facebook sem keppast við að finna villur í fjölmiðlum. Við tókum saman stuttan texta sem inniheldur margar af algengum villum sem sjást í uppfærslum fólks á samfélagsmiðlum eða athugasemdakerfum. Sjáðu hversu margar villur þú kemur auga á og skrifaðu í athugasemdum hversu margar þær eru. Við drögum síðan úr réttum svörum og fær sigurvegarinn stóra dós af Quality Street. 

~~~

Firir síðustu kostningar vissi ég ekkert hvað ég ætti að kjósa. Ég hef aldrey áður lent í því, einkumegin veit ég altaf hvað ég vill. Svo ég kom mér þæginlega fyrir í sófanum með tölvuna og kveiki á internetinu, en viti menn, talvan frosnaði og ég gat ekki kveigt á henni aftur. Nú voru góð rándýr, en ég hló bara af þessu og ákvað að láta engan bilbó á mér finna. Þar sem ég er nú engin hálviti þá snaraði ég mér bara út í bíl og sá þann vænastan kost í stöðuni að heimsækja bara kostninga skrifstofur flokkana. Víst að talvan var biluð þá stóðu mér allar aðrar hurðar á internetinu lokaðar. Bíllinn ók af stað og þó það væri soldil umferð þá var ég ekki lengi að hafa uppi á fyrstu skrifstofunni, hjá Sjálfstæðisfloknum. Ég hef aldrei verið hrifin af þeym, en ákvað að gefa konuni á skrifstofuni sjéns. Eftir 10 míntur var ég búin að heyra nó, eflaust langar einhverjum að kjósa þá en ég fýla þá bara ekki. Þegar ég kom út hafði löðreglan sektað mig fyrir að leggja uppi á stétt. Ég bölvaði en keyrði að næstu skrifstofu. Leið mín lág um Laugadal en þar voru firstu útlendingarnir að byrja í útileigu. Eitthver þeirra hafði meirað segja tjaldað á hringtorginu við stóra jólatréið þar. „Er ekki allt í lægi ? Þetter öðrumvísi, þessi útlendingur er greinilega vængefin,“ stundaði ég en hélt árfam leið minni. Eftir að hafa hitt karlin á næstu skrifstofu fannst mér þetta ekki skemmtinlegt og sneri aftur heim og áhvað að kjósa bara Framsóknarflokkinn eins og pabbi.

 

SHARE