Líður yfir hund af ánægju við að sjá eiganda sinn! Myndband

Talað er um að hundar séu bestu vinir mannsins og á þessu myndbandi sést það svo sannarlega. Þessi litli Schnauzer hundur hafði ekki hitt eiganda sinn í tvö ár þegar þetta myndband var tekið upp við endurfundi þeirra.

SHARE