Líkami mannsins allur í ormum

Kínverskur maður fór til læknis vegna kviðverkja og kláða. Það kom í ljós að allur líkami hans var sýktur af bandormum. Læknarnir segja að þetta ástand mannsins sé vegna þess hversu mikið magn af hráum fisk maðurinn hefur borðað.

Maðurinn elskaði sashimi, sem eru sneiðar af hráum fisk og hafði borðað töluvert magn af því.  Læknarnir telja að ormurinn hafi komist í líkama mannsins vegna sýkts, óeldaðs fisks. 

Rannsóknir hafa sýnt að það, að borða hráan fisk getur orðið til þess að sýkja líkama af snýkjudýrum sem þessum, en bandormur getur komist í líkama fólks ef það innbyrðir lirfur af ætt diphhyllobothrium sem finnst í ferskvatnsfisk eins og lax, þó svo að reyktur og grafinn lax geti líka innihaldið lirfurnar.

 

1411571946131_wps_7_A_Chinese_man_who_went_to

1411571949612_wps_8_A_Chinese_man_who_went_to

1411571955643_wps_9_A_Chinese_man_who_went_to

SHARE