Líklega hættulegasta myndatakan fyrir tískutímarit hingað til

Bandaríska tískutímaritið Harper’s Bazaar fór fremur óhefðbundna leið til að taka upp myndaþátt fyrir nóvember útgáfu blaðsins.

Tímaritið fékk fallhlífastökkvarann Roberta Mancino til að klæðast það sem stjórnendum Harper´s Baazar fannst vera álitlegasti haustklæðnaðurinn í myndatöku sem fór fram í loftinu. Á vefsíðu tímaritsins birtist síðan myndband frá myndatökunni sjálfri þar sem Roberta stingur sér fram kletti í pinna hælum og vönduðum hátískufatnaði.

 

 

Screen Shot 2014-10-22 at 19.37.38

Screen Shot 2014-10-22 at 19.37.25

Screen Shot 2014-10-22 at 19.37.14

Screen Shot 2014-10-22 at 19.37.00

SHARE