Lindsay Lohan er ástfangin upp fyrir haus

Það lítur út fyrir að Lindsay Lohan (29) sé búin að næla sér í eitt stykki nýjan mann!

Hún setti mynd af þeim heppna á Instagtam reikning sinn, þar sem hann sýnir magavöðvana og hún segir “Ég elska hann”.

Sjá einnig: Lindsay Lohan hrækir á mann í New York

Þessi ungi maður er talinn vera rússneski kærastinn hennar, Egor Tarabasov. Hann er 22 ára gamall fasteignasali,  sonur miljónamæringsins Dmitry Tarabasov og er búsettur í London.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Lindsay deilir mynd af honum með fylgjendum sínum, en gott er að vita að Lindsay er lukkuleg þessa dagana.

Sjá einnig: Lindsay Lohan til starfa á leikskóla

31DF85A300000578-0-image-m-106_1457160365891

Sjá einnig: Lindsay Lohan ætlar aldrei að læra á Photoshop

31DF95B500000578-3477799-image-m-108_1457161787641

SHARE