Listamaður á Íslandi gerir hring með húð sinni! – Fór í aðgerð!

Þessi hringur heitir Forget Me Knot og listamaðurinn Sruli Recht hannaði hann en samkvæmt heimildum hún.is er hann búsettur á Íslandi.

Það sem gerir þennan hring einstakan er að hann er að húð listamannsins eru utan á 24 karata gullhringnum. Hljómar ótrúlega en Sruli lét fjarlægja húð af sér með aðgerð og festi hana svo á hringinn, en húðin kemur af maganum á honum. Hringurinn kostar aðeins 350 þúsund evrur ef þið hafið áhuga og það sem meira er að með honum fylgir svo DNA skírteini sem sannar það að þessi húð sé í raun af listamanninum.

Einnig er hægt að horfa á þetta ógeðfellda myndband af aðgerðinni þegar húðin var tekin. Mælum ekki með því en ef þið hafið magann í það þá er það hér.

Sruli-Recht-forget-me-not

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here