Listkonan Luciana Frigerio gerir þessi fallegu listaverk úr bókum. Hún brýtur blaðsíðurnar svo að þær mynda ákveðin orð í fallegu letri, oftast Times eða Helvetica. Skilaboðin sem koma út úr þessu eru tengd ástinni, söngtextar og uppbyggileg orð.
Sjáðu meira um Luciana á bloggi hennar.