Lítið atvik varð til þess að hún gat snúið lífi sínu við

Hattie Montgomery hefur alltaf verið í yfirþyngd. Jafnvel þegar hún var barn. Í framhaldsskóla var hún um 136 kg.

Þegar hún varð svo 24 ára fór líf hennar hratt niður á við og hún var að borða sig í hel. Þegar Hattie var svo orðin 240 kg gerðist nokkuð sem varð til þess að allt breyttist.

SHARE