Litla gæludýra-svínið reyndist vera risavaxið alvöru svín

Þegar Steve og Derek ættleiddu litla svínið Esther vó hún aðeins tæplega 1,5 kíló. Þeir héldu að hún væri svokallað „mini-pig“ sem eru vinsæl sem gæludýr.

Annað kom þó í ljós eftir því sem Esther litla stækkaði og dafnaði.

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-40

Tveimur árum seinna var Esther orðin rúm 300 kíló.

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-47

Parið ákvað að halda henni samt…

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-5

… og þeir sáu ekki eftir því

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-1

Esther er afar indæl í umgengni víst

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-2

Þegar Steve og Derek sáu hversu vinaleg og gáfuð Esther er ákváðu þeir að hætta að borða kjöt.

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-42

Pabbarnir tveir gerðust jurtaætur og helguðu sig alfarið því að koma upp setri fyrir dýr í neyð.

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-11

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-33

Falleg og hugvekjandi saga

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-36

…en þeir segja þó að grísa-uppeldi sé ekki fyrir hvern sem er

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-21

Það geti verið afar þreytandi

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-44

Esther þarf að borða MJÖG mikið og þarf stöðuga athygli

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-16

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-19

Hún er þó orðin partur af fjölskyldunni

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-43

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-26

esther-wonder-pig-sanctuary-steve-derek-45

Heimild: Bored Panda

Tengdar greinar:

Jamon er heppið lítið svín

Hrekkjusvín rotað – myndband

Grísirnir misstu mömmu sína og fengu aðra mömmu

SHARE