Þessi æðislega girnilegi kjúklingaréttur er frá Allskonar.
Hoi Sin kjúklingur fyrir 3-4
6 msk Hoi Sin sósa
3 msk sæt chili sósa
3 hvítlauksrif, marin
...
Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...
Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði.
Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu.
Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns)
2 msk olífuolía ...