
Börn eru svo ótrúlega miklir gleðigjafar en þeir geta verið algjörir grallarar og gert ýmislegt sem getur gert mann alveg „brjálaðan“.
Hér eru nokkrar myndir af krökkum sem hafa heldur betur komið foreldrum sínum ….„úr jafnvægi“.
1. Eigum við að kíkja í dótabúðina?

2. „Ég sá mann gera þetta á bensínstöðinni“

3. Úff hvað þetta hefur verið dýrkeypt sundferð!

4. „Ég málaði sjónvarpið!“

5. Þetta er allt dót sem lítill drengur setti í loftræstinguna á 6 ára tímabili.

6. Ipad-inn fékk að fara í klósettið!

7. „Dóttir mín var með símann minn og verslaði 3 dúkkuhús á netinu!“

8. Pottaplantan fékk að fara í gófið!

9. „Barnið okkar komst í hvíta málningu…“

10. Barnið sem fór að slíta hár af fótum manns fyrir aftan sig.

11. Móðir fann símann sinn í klósettinu en komst ekki að því hver sökudólgurinn var fyrr en daginn eftir þegar hún skoðaði myndirnar

12. „Þeir segja að það sé gefandi að eiga börn….“

13. „Leyfðu mér að nota klósettið í friði!“

14. 3 ára barn beit í vegginn

15. Barnið tók einn bita úr öllum eplunum…. bara eins og maður gerir

16. „Barnið ætlaði að gleðja mig með því að teikna á bílinn minn…“

17. Það átti reyndar að nota þessa málningu á veggina

18. Geggjaður dagur!

19. Já þú ert alveg eins og Sonic!

20. Air Pods fundust í brauðristinni

21. Barnapúður út um allt. Hver vill það ekki?

22. Barnið kenndi „skrímslinu“ um að hafa gert þetta

23. Bar á sig smá krem (vaseline)

24. Nutella upp um allt og út um allt

25. Hjólabretti innan dyra getur ekki endað vel

26. Það var eitthvað skrýtið bragð af kaffinu og svo fór foreldrið og kíkti á öryggismyndavélina.
