Lítur þú fagmannlega út?

Hefurðu einhvern tíma velt fyrir þér hvað þykir farði við hæfi ef þú ætlar að líta sem fagmannlegust út? Hér eru nokkur ráð frá förðunarfræðingum, sem sýna þér það sem er betur við hæfi ef þú vilt virðast vera fagmannlegri og líta snyrtilegri út.

Sjá einnig:Svona líta 100 umferðir af förðunarvörum út

 

Farði – Þú skalt alltaf kanna hvort farðinn henti þinni húð. Það gerir þú með því að brófa að bera hann á milli hálsins og andlitsins.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-1

Bronzer – Ekki nota of dökkan kinnalit eða sólarpúður.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-2

Augabrúnir – Þær setja punktinn yfir i-ið í föðrunum, svo þú skalt passa að augabrúnirnar þínar séu ekki of áberandi. Hafðu þær settlegar og snyrtilegar.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-3

Stækkaðu augu þín – Ef þú berð augnblýant á neðri vatnslínuna, minnkar þú augun þín. Betra er að setja blýantinn ofan á augnlokið, svo augun virðast stærri.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-4

Eyeliner – Passaðu þig á því hvernig þú berð á þig eyelinerinn. Ekki setja hann of mikið út ef þú vilt líta láta taka þig alvarlega. Gullni meðalvegurinn er fagmannlegri.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-5

Augnskuggi – Notaðu að minnsta kosti tvo augnskugga þegar þú ert að bera á þig augnförðun. Ef þú setur bara einn, getur förðunin virst of áberandi.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-6

Maskari – Nóg er að setja eina umferð af maskara á augnhárin, því ef þú setur of mikinn maskara geta augnhárin klesst saman og það er ekki fagmannlegt.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-7

Kinnalitur – Þú vilt ekki líta út eins og barbídúkka, svo þú skalt fara varlega í að bera á þig kinnalit/blush og bera hann á þig í hringlaga hreyfingum.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-8

Varalitur – Reyndu að hafa varablýantinn þinn í sama lit og varalitinn.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-9

Baugahyljari – Settu hyljarann í þríhyrning undir augu þín, en ekki bara á baugana sjálfa.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-10

Highlighter – Ekki bera highlighter yfir allt andlit þitt. Svitaholur munu virðast áberandi og gefur gervilegt útlit.

11-tricks-that-will-help-your-makeup-look-professional-11

Heimildir: Womendailymagazine.com

SHARE