Liv Tyler eignast dóttur

Leikkonan Liv Tyler (39) og eiginmaður hennar David Gardner tilkynntu að litla stúlkan þeirra Lula Rose væri komin í heiminn.

Sjá einnig: Liv Tyler er ófrísk enn á ný

Liv birti mynd ad David og nýjasta fjölskyldumeðlimnum á Instagram á sunnudaginn. Við myndina skrifaði Liz:

Halló!!!! fallega litla stelpan okkar er hér   !!! Lula Rose Gardner. Við erum svo hamingjusöm að hjartað okkar er að springa úr ást !!!!

David skirfar:

Fallega stúlkan okkar er komin “Lula Rose Gardner” ótrúlega falleg, heilbrigð og ég þakka guði fyrir að hún líkist mömmu sinni.

Sjá einnig: Liv Tyler sýnir á sér bumbuna

Myndir náðust af foreldrunum fara með stúlkuna sína heim í New York og brostu þau eyrnanna á milli og geislaði leikkonan af hamingju. Liv á fyrir soninn Milo (11) úr fyrra hjónabandi og Sailor (16m) með David og David á 8 ára gamlan dreng að nafni Gray úr fyrra hjónabandi.

Þau eru aðallega búsett í New York vegna þess að sonur David býr þar og hann starfar þar, en fara mjög mikið til Bretlands, en þau stefna á að vera meira í New York, svo systkinin geti öll verið á sama stað.

3624AA7E00000578-3683632-Adorable_Liv_Tyler_and_her_sports_agent_beau_David_Gardner_welco-m-13_1468190413876

35DF93D000000578-3681055-image-m-26_1467997494020

3624A1F700000578-3683806-image-a-15_1468197936439

3624A3D800000578-0-image-a-7_1468197741431

3624A3FF00000578-3683632-Pretty_in_patterns_The_Leftovers_actress_looked_stylish_as_alway-a-1_1468221331749

3624A22C00000578-0-image-m-5_1468197660579

SHARE