Ljósmyndari fjarlægir símana af myndunum – Sorglegt

Ljósmyndari ákvað að fjarlægja alla síma af myndunum til að sýna hver raunin er orðin. Það er afar sorgleg staðreynd að við eyðum mun frekar tíma okkar á samfélagsmiðlum, hvort sem það er í síma eða tölvu, heldur en að eyða tíma með manneskjum. Líkur á því að fólk verði fyrir tengslarofi við þau sem eru þeim næst fara alltaf hækkandi samferða meiri veru á samfélagsmiðlum.

Sjá einnig: Samfélagsmiðlar og eftirsjá

Hvort langar þig meira – Að eyða tíma með þeim sem þér þykir vænt um eða að spreða frítímanum í símanum eða tölvunni? Tíminn gengur ekki aftur á bak!

a0jrg4X_700b_v1 (7)

SHARE