Loksins komin almennileg stefnumótasíða á Íslandi!

Maki.is er ný stefnumóta síða sem opnaði í ágúst og hefur fengið gríðarlega góðar móttökur frá því að hún opnaði, á innan við mánuði hafa rúmlega 600 manns skráð sig og þegar hafa fjölmargir notendur fundið sér maka á síðunni.

Síðan býður uppá fjölda möguleika sem aðrar síður á markaðnum bjóða ekki uppá, þar má t.d nefna:

– Rauntímaskilaboð á milli notenda. – Hópspjall þar sem allir geta tekið þátt í opnum umræðum. – Notendur geta sent á milli sín gjafir, hrós og lýst yfir áhuga á hvorum öðrum. – Hver notandi fær daglega senda tillögu um annan aðila á síðunni sem talin er passa vel við hann.

Ásamt fjölmörgum öðrum skemmtilegum möguleikum.

mynd1

Sérstaða síðunnar er sú að hún er eingöngu opin fyrir þá sem eru skráðir inn á hana. Einnig þurfa allir notendur síðunnar að fara í gegnum samþykktarferli þar sem handvirkt er farið yfir skráninguna til þess að tryggja það að notendur skrái sig inn með réttu nafni og mynd af sér.

mynd2

Kíktu á maki.is

SHARE