Lýst eftir Birnu Maríu

Lög­regl­an á höfuðborg­ara­svæðinu lýs­ir eft­ir 14 ára stúlku, Birnu Maríu Sig­urðardótt­ur. Ekki er vitað um ferðir henn­ar síðan 14. ág­úst og var fyrst lýst eft­ir henni á laug­ar­dag, en án ár­ang­urs.

Þar sem langt er um liðið síðan stúlk­an fór að heim­an, hún mjög ung að aldri og ekk­ert vitað um hana, legg­ur lög­regla og barna­vernd­ar­yf­ir­völd mikla áherslu á að finna hana.

Birna er 14 ára, 165 cm á hæð, granna­vax­in með brúnt, sítt hár, ekki vitað um klæðnað. Þeir sem geta gefið upp­lýs­ing­ar um ferðir Birnu, eða vita hvar hún er niður­kom­in, eru vin­sam­lega beðnir um að hafa sam­band við lög­regl­una í síma 444-1000

SHARE