Við heyrum um svuntuaðgerðir, brjóstaaðgerðir, brjóstalyftingu, fitusog ofl. En aðgerðir á upphandleggjum eða “bingóinu” eins og margir kjósa að kalla það eru alltaf að verða vinsælli. Aðgerðir á efri handleggjum kvenna hafa aukist um 4,378% síðan árið 2000. Árið 2000 fóru um 338 konur í slíka aðgerð en árið 2012 voru þær orðnar 15,136.
Natalie hefur misst fjöldan allan af kílóum á 36 mánuðum en er enn ósátt við efri handleggi. Hún hefur því ákveðið að gangast undir lýtaaðgerð til að fjarlægja efri handleggsfitu.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”CmZ1gyXmRaA”]