Angelina Jolie keyrði Maddox, syni sínum, í framhaldsskólann sem hann er að fara í, á dögunum.

Já ég fór að gráta. Hann var mjög góður við mig og gaf mér langt knús. Það gerist á einhverjum tímapunkti að börnin okkar fara að sjá um okkur og hafa áhyggjur af því hvernig okkur líður,

sagði Angelina í viðtali við OK!

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angelina segir frá því að hún eigi erfitt með að kveðja son sinn. Hún sagði frá því einu sinni í Entertainment tonight að hún hefði tekið „ugly cry“ þegar hún kvatti börnin sín þegar hún þurfti að fara í burtu vegna vinnu.

 

 

SHARE