Madonna afklæðist og hvetur til kosninga

Ekki er langt síðan söngkonan Katy Perry gerði stutt myndband þar sem hún var nakin fyrir utan kjörstað, en nú hefur Madonna (58) bæst í liðið. Hún birti mynd af sér naktri, þar sem sést rétt svo í andlit hennar til þess að hvetja fylgjendur sína á samfélagsmiðlum til að kjósa forsetaframbjóðandann Hillary Clinton.

Ég kýs nakin með Katy Perry!! Kjósið Hillary. Hún er það besta sem við höfum! Nektarkosning #1.

Lifi fyrir Hillary Já ég kýs gáfur. Ég kýs kvenréttindi og réttindi allra minnihlutahópa.

Madonna skammaðist einnig út í Donald Trump fyrir að hafa talað niður til vinkonu hennar Rosie O’Donnell á dögunum og birti fyrir vikið mynd af þeim stöllum á Instagram.

Sjá einnig:Madonna sýnir g-strenginn í London

ma

ka

ma1

 

SHARE