Madonna heldur upp á 57 ára afmælið sitt

Madonna hélt upp á 57 ára afmæli sitt í um helgina með börnum sínum fjórum, vinum og fjölskyldu á M-Bar í Hollywood.

Madonna virðist alltaf vera ung í anda og lætur sem hún hafi engan aldur og hefur hún lítið breyst á nokkrum áratugum.

 

 

 

2B6E9A5E00000578-3200743-image-a-80_1439805658232

M-Bar þar sem Madonna hélt upp á afmælið sitt.

2B6E9A9A00000578-3200743-image-a-78_1439805652049

Afmælisgjöf: Lítill hvolpur sem ber nafnið Gypsy Rosa Lee og hún var auðvitað viðstödd

2B6E9A7600000578-3200743-image-a-76_1439805645958

Mercy litla var með varalit.

2B6E9A8800000578-3200743-image-a-81_1439805661593

Sjá einnig: Stalst Madonna (56) í fataskápinn hjá dóttur sinni?

 

Elsti sonur söngkonunnar, Rocco varð nýlega 15 ára en faðir hans er Guy Ritchie.

2B6E9A9600000578-3200743-image-a-82_1439805664927

2B6E9AA600000578-3200743-image-a-79_1439805655303

2B6E9AAD00000578-3200743-image-a-75_1439805642931

David er yngri sonur þeirra Madonnu og Guy.

Sjá einnig: Madonna sökuð um að þræla út ættleiddum börnum sínum

2B6E9AC300000578-3200743-image-a-74_1439805634413

Lourdes er elst barna Madonnu, en hún er 18 ára gömul.

Sjá einnig: Madonna: mér var nauðgað en ég tilkynnti það aldrei

2B6E9AD400000578-3200743-image-a-77_1439805648773

 

SHARE