Maður reynir að selja konu sína á Ebay

Hún varð alveg brjáluð við eiginmann sinn þegar hún komst að því að hann hafði reynt að selja hana á Ebay, fyrir það eitt að sýna honum ekki nægilega samúð þegar hann var veikur.

Sjá einnig: EiginmaðurDr. Phil ömurlegur eiginmaður

Simon O’Kane (33) fannst ægilega fyndið að reyna að selja eiginkonu sína Leandra og setti hana í vöruflokkinn “Notaðar eiginkonur” inni í dálkinn fyrir bílavarahlutir og fylgihlutir.

Til sölu ein eiginkona. Ekki ný, hefur verið notuð en á samt eftir nokkrar mílur í sér.  Ástæða fyrir sölu… ég er búinn að fá nóg og ég held að það hljóti að vera einhver þarna úti sem á hana meira skilið en ég (guð, ég vona það).

Góðir punktar: Ástandið á líkamanum og lakk enn í góðu ástandi og hefur góða hæfileika í eldhúsinu. Slæmir punktar: Framkallar stundum hljóð sem ekki er hægt að þagga niður í, án þess að þú pantir nýja fylgihluti.  Stundum verða eiginleikarnir í eldhúsinu til þess að maður getur endað á spítalanum.

Alls ekki slæmt módel miðað við árgerð. Ég er viss um að einhver maður geti fengið mikil not úr henni. Möguleiki er á skiptum fyrir nýrri árgerð.

Sjá einnig: KLIKKUN: Fyrrum eiginmaður Sofiu Vergara krefst forræðis yfir frystum fósturvísum

ad_218957538

SHARE