Magnað – Barn fæðist í heilum líknarbelg

Þetta ótrúlega myndband er tekið af hjúkrunarfræðingi á Spáni, þar sem barn fæddist í heilum líknarbelg, stuttu eftir að tvíburi þess kom í heiminn. Þrátt fyrir að slíkt eigi sér stað einstöku sinnum er afar forvitnilegt að sjá barn enn umfafið legvatni þrátt fyrir að það hafi komið í heiminn.

Sjá einnig: Barnsfæðing: Eitt af undrum veraldar

 

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=_gLnG1y3Mts&ps=docs

SHARE