Mamma hennar er asni og pabbi hennar er sebrahestur – Myndband

Þessi litla dúlla er sebraasni eða afkvæmi asna og sebrahests og kom í heiminn á Ítalíu. Hún fékk nafnið Ippo.

SHARE