Mamma læðist snilldarlega út úr barnaherberginu

Eiginmaður Caryn, Tyron Morris, setti þetta myndband á Facebook síðu sína og skrifaði: „Það besta við að hafa myndavélar á heimilinu, er að sjá eiginkonu sína reyna að yfirgefa barnaherbergið eftir að hafa svæft soninn. Stundum þarf maður að vera skapandi í aðferðum. P.s. herinn vill fá þig til að koma og kenna þessa aðferð til að skríða.“

Sjá einnig: Streymdu myndum úr barnaherberginu á netið

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/tyrone.morris.56/videos/10153989423170146/”]

SHARE