Mangó og ferskjukokteill – Uppskrift

Þessi ljúffengi drykkur er sannkallaður suðrænn draumur! Tilvalið að búa til einn svona fyrir krakkana með því að nota sódavatn í staðin fyrir áfengi!

1 ½ bolli af mangó, takið utan af því og skerið í litla búta

1 bolli af ferskjum, einnig afhýðaðar og skornar niður í búta

120 ml ferskju-, mangó- eða appelsínusafi

15 ml sykur (eða minna eftir smekk!)

Ferskjuskot (má sleppa)
Gosdrykkur eftir smekk (t.d. sprite eða appelsín), sódavatn eða kampavín

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here