Manst þú eftir húsinu úr sjónvarpsþáttunum The O.C.

Hús Sandy og Kirsten Cohen úr sjónvarpsþáttunum The O.C. er nú til sölu.

Þið sem horfðuð á sjónvarpsþættina ættuð að kannast við húsið en þar bjó einnig unglingspilturinn Seth og seinna meir vandræðaunglingurinn Ryan Atwood en hann bjó í gestahúsinu.

Sjá einnig: Gossip Girl stjarna á von á barni

Ytra útlit hússins var notað í þáttunum en svo virðist sem gestahúsið sem Ryan dvaldi hafi ekki verið hluti af alvöru eigninni.

Húsið er tæplega 600 fermetrar og er með sex svefnherbergi og 7 baðherbergi. Fasteignin er ekki staðsett í Orange County heldur í Malibu og er með glæsilegt útsýni yfir Kyrrahafið.

Sjá einnig: Heima hjá McDreamy – Myndir

The-OC-House-8-15-pool-4

The-OC-House-8-15-pool-5

The-OC-House-8-15-backyard-2

The-OC-House-8-15-bedroom

The-OC-House-8-15-living-room-2

The-OC-House-8-15-living-room-3

The-OC-House-8-15-living-room

The-OC-House-8-15-den

The-OC-House-8-15-kitchen

The-OC-House-8-15-pool-2

The-OC-House-8-15-pool

The-OC-House-8-15-Exterior

The-OC-House-8-15-Exterior02

 

SHARE