Manstu þegar Kim Kardashian og Paris Hilton voru bestu vinkonur?

Það eru ýmsar getgátur uppi um það hvernig Kim Kardashian öðlaðist frægð sína. Kim segir ástæðuna vera fyrirsætustörf sín, sem hún hefur stundað frá unga aldri, aðrir vissu ekki hver hún var fyrr en þeir sáu hana í heimatilbúnu kynlífsmyndbandi og enn aðrir telja að Paris Hilton hafi gert Kim Kardashian að stórstjörnu. Og þar á meðal Paris sjálf.

anigif_enhanced-22410-1407758455-3

enhanced-23543-1407758207-2

Kim var á tímabili aðstoðarkona Paris Hilton – á árunum sem hinir mögnuðu sjónvarpsþættir, The Simple Life, voru í loftinu. Kim var eins og rófulaus hvolpur í kringum Hilton og sá meðal annars um að þrífa fataskápana hennar.

anigif_enhanced-17764-1407758127-8

Á þessum tíma voru þær gjörsamlega óaðskiljanlegar en hafa nú ekki sést saman í háa herrans tíð. Hvorug þeirra viðurkennir að slest hafi upp á vinskapinn.

enhanced-5948-1407758633-7

enhanced-2912-1407760307-1

Þær hættu að sjást saman og var samkeppnin þeirra á milli nokkuð augljós.

grid-cell-17746-1407762761-12

grid-cell-17746-1407762763-15

grid-cell-2922-1407762777-20

grid-cell-2922-1407762779-23

Kim birti mynd af þeim stöllum á Instagram fyrir stuttu, mynd sem var tekin af þeim saman á Ibiza árið 2006. Með myndinni óskaði hún Paris til hamingju með afmælið – af því að þær eru sko ennþá vinkonur. Svo allir séu með það á hreinu.

Untitled

Spurning hvort Kim nuddi ennþá tærnar á vinkonu sinni.

enhanced-10557-1407761845-14

Tengdar fréttir:

Ráðist á Kim Kardashian í París

Instagram dagsins: Paris Hilton

Kim & Kanye á Grammys: Svo sæt að sólin er feimin

SHARE