Manstu þegar Kim Kardashian reyndi að meika það sem söngkona?

Kim okkar Kardashian gaf út lag árið 2011. Lag sem hvað flestir eru sennilega löngu búnir að gleyma. Eða kæra sig ekkert um að vita af. Lagið, sem nota bene var í verri kantinum – svo ekki sé meira sagt, hét Jam (Turn It Up). 

tumblr_n2no17IAAt1rfduvxo1_500

Lagið kom út áður en Kim tók saman við tónlistarmanninn Kanye West. Og ætlaði vinkonan sér stóra hluti í tónlistarbransanum. Sú ósk rættist ekki. En það má vel ylja sér við góðar minningar:

Tengdar greinar:

Kim Kardashian eins og þú hefur ekki séð hana áður

Kim Kardashian: Kviknakin, enn og aftur – erum við búin að fá nóg?

Kim Kardashian notar barnið sitt sem fylgihlut

SHARE