Matthew Perry „frumsýnir“ unnustu sína

Á laugardaginn gerðist Matthew Perry (51) svo djarfur að deila mynd af unnustu sinni Molly Hurwitz (29) á Instagram.

Það er sem gerir þetta svo sérstaklega krúttlegt er að hún er í bol með tilvitnun í þættina ódauðlegu, Friends, en eins og flestir lék Matthew sjálfan Chandler Bing.

Sjá einnig: Gunnari bjargað úr gini krókódíls

Á bolnum stendur „Could this BE any more of a t-shirt?“ Ástæðan fyrir myndbirtingunni er sú að það er að hefjast söfnun fyrir þá sem vinna við að hjálpa þeim sem þjást vegna Covid:

„Hvað er þetta? Þetta er bolur sem verður framleiddur í tvær vikur, í takmörkuðu upplagi og allur ágóði rennur til World Health Organization´s COVID 19 relief efforts.“

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here