McDonalds framleiðir ,,stórglæsilega” fatalínu

Hefur þig á einhverjum tímapunkti langað til þess að klæðast Big Mac? Ef svarið er já þá getur þú nú aldeilis hoppað hæð þína af gleði. Jafnvel skoppað líka. McDonalds hefur nefnilega hafist handa við framleiðslu á fatalínu. Stórkostlegri fatalínu – ég myndi að minnsta kosti drepa fyrir þessi stígvél.

Sjá einnig: Britney Spears með tælandi undirfatalínu á markað

grid-cell-15570-1427302166-10

grid-cell-15570-1427302164-7

enhanced-26851-1427300229-5

Hamborgararisinn skilur dýrin auðvitað ekki út undan.

enhanced-13759-1427299957-19

Rúmföt – fyrir þá allra hörðustu.

enhanced-5717-1427299912-1

Eins staðan er núna er fatnaðurinn einungis fáanlegur í Svíþjóð – ekki örvænta samt, það er hægt að versla á netinu líka, sjá hér.

SHARE