Megan Fox eignaðist barn fyrir átta vikum! – Myndir

Megan Fox eignaðist sitt fyrsta barn fyrir aðeins átta vikum síðan og er komin á rauða dregilinn aftur, glæsileg að vanda og ekki að sjá á henni að hún sé nýbúin að eiga. Myndirnar sem hér fylgja eru teknar þegar hún var að kynna nýjustu myndina sína „This Is 40“

Megan tilkynnti það núna fyrr í vikunni að hún ætlaði ekki að láta taka fleiri myndir af sér í sundfötum eða leika í fleiri nektarsenum í bíómyndum:

Það breytir viðhorfi þínu til kynþokkans að eiga barn. Ég ætla að passa mig rosalega vel hvað ég tek mér fyrir hendur því ég er strax farin að hugsa til þess þegar drengurinn minn verður kominn í skóla og bekkjarfélagarnir fara að sýna honum bikini- myndir af mér. Það verður hræðilegt fyrir hann.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here