Megan Fox orðin ljóshærð

Megan Fox er búinn að skipt út sínu fræga svarta hári og litað það ljóst. Hin 36 ára gamla leikkona birti á Instagram Storie sínu síðastliðinn föstudag, myndir af nýju ljósu lokkunum og hefur hún fengið gríðarlega viðbrögð hjá fylgjendum sínum en 21 milljón manns fylgja henni á Instagram.

Það verður að segjast að þetta fer henna svakalega vel þó svo að maður sé vanir að sjá hana alltaf dökkhærða.

Skoðaðu einnig:

SHARE