Melissa McCarthy búin að léttast um 31kg

Melissa McCarthy (45) kom fram ásamt fleiri leikkonum í Ghostbusters, þeim Kate McKinnon (32), Kristen Wiig (42), Leslie Jones (48) og leikstjóranum Paul Feig.

Screen Shot 2016-07-13 at 5.01.41 PM

 

Öll litu þau svakalega vel út en Melissa var áberandi flott. Hún hefur lést um 31 kg og geislaði hreinlega í gulum kjól.

Sjá einnig: Neituðu að klæða hana fyrir Óskarinn vegna þyngdar

melissa-mccarthy-fluants-70lb-weight-loss-cfmp-lead

Melissa hefur sagt frá því að hún hafi lést svona mikið af því að hún sé búin að vera á megrunarkúr sem er þannig að hún borðar mikið prótein, lítið af kolvetnum og svo fer hún rosalega snemma að sofa á kvöldin.

 

 

SHARE