„Mér var hent fyrir borð“ – Ólafur F. harðorður í garð Hönnu Birnu á Facebook

Ólafur Friðrik Magnússon gegndi hlutverki borgarstjóra í Reykjavík í 210 daga árið 2008, nánar tiltekið frá 24. janúar til 21. ágúst. Hann hafði starfað sem borgarfulltrúi lengi vel en það vakti athygli að hann fór í veikindaleyfi haustið 2007 og var látinn skila inn læknisvottorði sem er sjaldgæft að sé krafist af kjörnum borgarfulltrúum.

 

Hann er harðorður í garð Hönnu Birnu á Facebook síðu sinni í dag. Screen Shot 2014-02-14 at 10.26.43 AM

SHARE