
Nýlega seldi Meryl Streep heimili sitt í Hollywood Hills til leikmannsins Alex A-Rod Rodriguez í New York Yankees. Húsið var byggt árið 1954 af Honnold & Rex.
Árið 2012 var húsið allt tekið í gegn og Meryl Streep keypti það í febrúar 2013 á 536 milljónir króna.

Meryl seldi hafnaboltaleikmanninum eignina á 572 milljónir einu og hálfu ári síðar en eignin er 340 fermetrar.


Fínasta setustofa með stórum gluggum og gegnheilu parketi


Glæsilegur arinn


Bakvið sófann er svo komið inn í borðstofu


Þessi setustofa er beint inn af hinni setustofunni þar sem arininn er hægt að ganga beint út á verönd




Eldhúsið er á jarðhæðinni

Sjónvarp fyrir ofan flottar hillur á veggnum

Gaman hvernig appelsínugulu stólarnir lífga upp á heildarmyndina



Hjónaherbergið er rúmgott og glæsilegt



Gestaherbergið er ekki síðra en hjónaherbergið




